$ 0 0 Það er fátt sem jafnast á við það að liggja í algjörri afslöppun á baðströnd og láta sólargeislana ylja sér. Litháski listamaðurinn Tadao Cern hefur tekið myndir af þessum sæluríku stundum í nýrri ljósmyndaseríu.