$ 0 0 Nýlega tilkynnti alþjóðlega litakerfið Pantone lit ársins 2014. Liturinn heitir „geislandi orkídea“ og er blanda af fjólubláum og bleikum tónum. Liturinn er mildur og fallegur og á eftir að vera áberandi á nýju ári.