$ 0 0 Við Lækjarás í Selásnum stendur glæsilegt einbýli á tveimur hæðum sem byggt var 1982. Húsið er 392 fm að stærð og var tekið í gegn 2007.