$ 0 0 Við Njálsgötu í Reykjavík stendur ævintýralegt hús sem byggt var 1905. Einn frægasti skósmiður landsins, Þráinn skóari á Grettisgötu, er eigandi hússins.