$ 0 0 Húsið er ferlega skemmtilega innréttað þar sem svarti liturinn er í forgrunni. Svört húsgögn eru áberandi og svo fer smekkur húsráðanda á hönnunarvörum ekki framhjá neinum.