Hönnunaríbúð í Hörgshlíð
Við Hörgshlíð í Reykjavík stendur glæsiíbúð sem búin er afar smekklegum húsögnum eftir þekkta hönnuði.
View ArticleHannaði stól fyrir eldri borgara
Arkitektinn Manfreð Vilhjálmsson, sem verður 86 ára á næstunni, hefur hannað stól sem nú er sýndur á HönnunarMars.
View ArticleTinna og Karl Pétur létu sig ekki vanta
Tinna Ólafsdóttir og eiginmaður hennar, Karl Pétur Jónsson, voru kát þegar þau mættu á samsýningu íslenskra hönnuða í Epal í tilefni af HönnunarMars.
View ArticleNú getur þú farið á trúnó í vinnunni
Sturla Már Jónsson hefur hannað símaklefa sem er sérsniðinn fyrir vinnustaði. Fólk sem vinnur í opnum rýmum á erfitt með að fara á trúnó en með símaklefanum er það vandamál úr sögunni.
View ArticleRöktu upp 150 þúsund króna peysur
Hvað fyndist þér um að rekja upp 150 þúsund króna peysu? Fyrir hönnuðina Lenert & Sander var athöfnin „röng“ en „gefandi“. Í nýjasta verkefni sínu sýndi tvíeykið peysur eftir Prada, Jil Sander,...
View ArticleSeldi fuglana úr landi
Hönnuðurinn Sigurjón Pálsson er búinn að selja tréfugla sína til Normann Copenhagen og verða þeir fáanlegir hjá fyrirtækinu í apríl.
View ArticleAlger verðlaunahönnun í 94 milljóna glæsihúsi
Thelma B. Friðriksdóttir arkitekt teiknaði allar innréttingar í þetta glæsihús við Lyngholt í Garðabæ. Húsið er í algerum sérflokki.
View ArticleIlmur Kristjáns selur íbúðina
Leikarinn Ilmur Kristjánsdóttir hefur sett sína huggulegu íbúð við Ásvallagötu á sölu en hún er 106 fm að stærð og smekklega innréttuð.
View ArticleHálfíslenskur stóll á Salone del Mobile
Einar Sigþórsson og Lærke Dahl Ravnsbæk hafa hannað stól sem sýndur verður á flottustu húsgagnasýningu heims.
View ArticleDagskrárstjórinn selur íbúðina
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV hefur sett íbúð sína við Blönduhlíð á sölu. Íbúðin er alger gullmoli fyrir þá sem hafa smekk fyrir upprunalegu góssi.
View ArticleHeima hjá stelpunni sem allir elska að stæla
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hannaði krummann fyrir nokkrum árum sem vinsælt hefur verið að stæla. Nú er hún flutt í nýja íbúð sem er yfirmáta smart.
View ArticleVinnur með kvenleika og fágun
Ása Gunnlaugsdóttir skarptgripahönnuður, eigandi asa jewellery, framleiðir hinar vinsælu línur Gleym mér ei, Hríma og Sumarblær sem hafa fengið mjög góðar viðtökur.
View ArticleÍslendingur selur dýrasta latte-bollann í New York
Rut Hermannsdóttir opnaði Búðina í New York fyrir mánuði. Þar selur hún bæði hönnunarvörur og dýrasta latte-bollann.
View ArticleSúpersmart í Fossvogi
Við Álfaland í Fossvogi stendur glæsileg 109 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var 1983. Innréttingarnar voru allar komnar á tíma og er búið að skipta um eldhús og sjæna íbúðina til.
View ArticleHlín hannar lyklakippu fyrir gott málefni
Styrktarfélagið Göngum saman sem styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini og hönnuðurinn Hlín Reykdal munu í apríl selja lyklakippu, sem Hlín hefur hannað, fyrir félagið.
View ArticleSvona er heima hjá Eik og Heiðari Helgusyni
Eik Gísladóttir, sem sakaði sorphirðumann um tilraun til innbrots heima hjá sér, hleypti Sindra Sindrasyni heim til sín í febrúar.
View ArticleHönnunarhús við Bollagarða
Húsið er ferlega skemmtilega innréttað þar sem svarti liturinn er í forgrunni. Svört húsgögn eru áberandi og svo fer smekkur húsráðanda á hönnunarvörum ekki framhjá neinum.
View ArticleSigtryggur Magna og Svandís selja íbúðina
Sigtryggur Magnason skáld og Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona hafa sett íbúð sína í Vesturbænum á sölu.
View ArticleAllt endurnýjað á Laugarásvegi
Smekklegheitin eru í forgrunni í þessari íbúð sem tekin var í gegn nýlega á afar heillandi og vandaðan máta.
View ArticleNostrað við íbúð í Grafarholti
Við Gullengi í Grafarvogi stendur íbúð í fjölbýli sem státar af innbyggðu baðkeri. Í íbúðinni er afar vandaður heimabar.
View Article