$ 0 0 Við Gnitakór í Kópavogi stendur einstaklega glæsilegt einbýli sem byggt var 2006. Húsið er hannað af Vektor og sá Oddgeir Þórðarson, arkitekt hjá Go-Form, um alla innanhússhönnun.