„Enn hefur enginn karlmaður mætt, en það væri gaman að fá allavega einn eða tvo karlmenn,“ sagði Halla aðspurð hvort enginn karlmaður hefði mætt í prjónakaffið sem er í boði alla þriðjudaga í Náttúrulækningabúðinni.
↧