$ 0 0 Það eru eflaust einhverjir sem eiga þann draum heitastan að búa í höll. Hér getur þú látið drauminn rætast því þessir 50 fm í höll í Suður-Frakklandi kosta ekki nema 3,5 milljónir.