$ 0 0 Hönnuðurinn Jenni Kayne á fallegt heimili sem hún hefur innréttað á persónulegan máta. Kayne kann eitt og annað er varðar innanhúshönnun og hún deildi sínum uppáhaldsráðum með blaðamanni Elle.