$ 0 0 Þegar hausta tekur falla laufblöðin af trjánum í öllum regnbogans litum. Gul, rauð og appelsínugul laufblöð eru áberandi. Haustlaufblöðin er svo hægt að nota í föndrið.