$ 0 0 Það væri ekki leiðinlegt að búa eins og Holly Golightly úr Breakfast at Tiffany's á besta stað í New York. Þeir sem luma á 972 milljónum geta nú gert það því íbúðin úr þessari klassísku kvikmynd er til sölu.