$ 0 0 Við Vesturbrún í Reykjavík stendur sjarmerandi og módernískt hús, rétt fyrir ofan Laugardalinn sjálfan. Húsið var byggt 1957 en endurnýjað mikið fyrir örfáum árum.