$ 0 0 Við Lambastekk í Reykjavík stendur heillandi 282 fm einbýli sem byggt var 1967. Húsið var allt tekið í gegn 2007 og var það Rut Káradóttir innanhússarkitekt sem hannaði allt.