$ 0 0 Leikkonan Jayne Mansfield var ekki bara glæsileg heldur átti hún einnig gullfallegt heimili í Los Angeles. Húsið, sem var kallað bleika höllin, keypti Mansfield árið 1957 og lét innrétta eftir sínu höfði.