$ 0 0 Fólk slæst um jólaskeiðarnar að sögn Tryggva Páls Friðrikssonar hjá Gallerí Fold. Hann segir fólk flykkjast inn á heimasíðu Foldar til að bjóða í þær skeiðar sem vantar í safnið þeirra.