![Þær Guðbjörg Káradóttir og Ólöf Jakobína hafa sett upp sannkallað jólaland í galleríinu Harbinger.]()
Listakonurnar Guðbjörg Káradóttir og Ólöf Jakobína hafa sett upp sannkallað ævintýraland í galleríinu Harbinger. „Það fólk sem leyfir sér að leggjast á gólfið og horfa á verkið talar um að það sé eins og augnablikið sé frosið,“ segir Guðbjörg og hlær.