$ 0 0 Það minnast þess eflaust margir hversu falleg jólakort voru oft á tíðum í gamla daga en þökk sé Borgarsögusafni Reykjavíkur er nú hægt að nálgast aftur kort sem upprunalega voru gefin út í byrjun 20. aldar í öllum safnbúðum Reykjavíkurborgar.