$ 0 0 Ljósahönnuðir Zero koma alls staðar að úr heiminum, en þó einkum frá Svíþjóð. Fyrirtækið og hönnuðir þess hafa síðustu árin sópað til sín verðlaunum og má hér sjá brot af því besta úr fórum Zero.