$ 0 0 Við Laufásveg í Reykjavík stendur 14 herbergja hús fyrir ofan götu sem allt hefur verið tekið í gegn. Parket með fiskibeinamunstri prýðir gólfin.