$ 0 0 Grínistinn Steve Martin hefur nú sett glæsilegt hús sitt á sölu. Húsið, sem er í Santa Barbara, var hannað af arkitektinum Roland E. Coate. Ásett verð er 1,4 milljarðar.