$ 0 0 Íslenskir og finnskir hönnuðir rugluðu saman reytum á hönnunarvikunni í Stokkhólmi með því að flytja saman inn í íbúð við Regeringsgatan 86. Verkefnið kölluðu þau WE LIVE HERE.