$ 0 0 Förðunarmeistarinn Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir og eiginmaður hennar, Gunnar Árnason, hafa sett húsið sitt á sölu. Húsið, sem er rúmir 145 fermetrar, stendur við Klukkuholt í Garðabæ og ásett verð er 41,9 milljónir.