$ 0 0 Íslenska barnafatamerkið Ígló&Indí sýnir nú sína fyrstu lífrænu „unisex“ barnalínu fyrir börn á aldrinum 0-8 ára. Fatalínan er framleitt í Portúgal og er efnið í fötunum vottað af GOTS.