$ 0 0 Sigurður Gísli Pálmason og Guðmunda Helen Þórisdóttir hafa sett sitt fína hús við Ásenda í Reykjavík á sölu. Húsið er einstaklega glæsilegt, 323 fm að stærð og byggt 1966. Þau festu kaup á húsinu 1988.