$ 0 0 Þeir sem elska hita, svalandi sundlaugar og fallegt umhverfi ættu að verða yfir sig hrifnir af þessu glæsihúsi í Sao Paulo í Brasilíu. Húsið var hannað af Reinach Mendonca arktitektastofunni og eins og myndirnar sýna heppnaðist þetta verk vel.