Heitustu hönnunartrendin 2015
Taktu niður orðaskreytingar og út með speglakommóður, en hentu inn mynstruðum mottum og meiri málmum. Þetta er það sem koma skal í hönnunartrendum næstu misserin.
View ArticleSundlaugin gerir allt betra
Þeir sem elska hita, svalandi sundlaugar og fallegt umhverfi ættu að verða yfir sig hrifnir af þessu glæsihúsi í Sao Paulo í Brasilíu. Húsið var hannað af Reinach Mendonca arktitektastofunni og eins og...
View ArticleBreyttu aldamótahúsi í nýmóðins slot
Hver hefði trúað því að hægt væri að breyta húsi sem byggt var 1900 í nýmóðins höll? Mögulega enginn.
View ArticleSvona bjó hjartaknúsarinn Jon Bon Jovi
Söngvarinn Jon Bon Jovi hefur loksins ná að selja lúxus-þakíbúð sína en íbúðin hefur verið á sölu í um tvö ár. Jovi og eiginkona hans, Dorothea Hurley, borguðu 3,3 milljarða króna fyrir eignina árið...
View ArticleHanna Birna Björnsdóttir selur 134 milljóna hús
Við Fákahvarf í Kópavogi stendur glæsilegt einbýli sem hannað var af Björgvini Snæbjörnssyni arkitekt. Húsið var byggt 2005.
View ArticleBjörk selur húsið á Þingvöllum
Björk Guðmundsdóttir hefur sett sumarbústað sinn á Þingvöllum á sölu. Bústaðinn keypti hún 2002 og stendur hann á besta stað á þessu svæði.
View ArticleSvona massar sex barna móðir þvottahúsið
Allir sem ganga í fötum kannast líklega við þetta vandamál þegar þvotturinn hrúgast upp, hvergi er pláss fyrir hangandi þvott og strauborðið er á þeim stað að það er alltaf alveg að fara að detta um...
View ArticleHönnunarparadís við Einimel
Við Einimel í Reykjavík stendur glæsilegt 215 fm einbýli á einni hæð. Dóra Gunnarsdóttir, fyrrverandi kona Þorsteins B. Friðrikssonar í Plain Vanilla, keypti húsið 2014 og hefur með einstakri...
View ArticleFinnst bústaður Bjarkar hlægilega ódýr
Daily Mail fjallar um sumarbústaðarsölu Bjarkar Guðmundsdóttur. Blaðamönnum vefmiðilsins finnst bústaðurinn allt of ódýr.
View ArticleJulia Roberts selur Hawaii-húsið
Leikkonan Julia Roberts hefur sett húsið sitt á Hawaii á sölu. Húsið stendur við ströndina á Kauai og útsýnið úr því er vægast sagt glæsilegt. Ásett verð er fjórir milljarðar króna.
View ArticleHafa áhuga á Eiðum
Félag Sigurjóns Sighvatssonar, Stóruþinghár ehf., keypti Eiðastað árið 2001 og var ætlunin að reisa þar menningarsetur. Forsvarsmenn Hildibrand Hótel hafa áhuga á að fara í samstarf.
View ArticleÍburðurinn fer yfir öll mörk - MYNDIR
Þeir sem hafa heimsótt Las Vegas í Nevada-ríki í Bandaríkjunum vita að þar er allt stærra og rosalegra en annars staðar í heiminum. Það ætti því ekki að koma á óvart að heimili fólks séu í svipuðum anda.
View ArticleGlæsilegt Garðabæjarslot - MYNDIR
Við Strandveg í Garðabæ stendur glæsileg 118 fm íbúð í húsi sem byggt var 2004. Íbúðin er á efstu hæð og því mikil lofthæð. Stóru gluggarnir sem prýða íbúðina gera hana óvenjubjarta og huggulega.
View ArticleSundlaugin flæðir inn í stofu
Fólk leggur ýmislegt á sig til þess að gera fallegt í kringum sig og sumir vilja ekki setja nein takmörk þegar kemur að heimilum sínum.
View ArticleManfreðshús með skuggalegu útsýni
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt teiknaði glæsihús við Ólafsgeisla í Grafarholti. Eldhúsið er með risastórri eyju og með útsýni yfir Reykjavík.
View Article115 milljóna retró-höll í Garðabæ
Þeir sem kunna að meta palesander, appelsínugular formaika-borðplötur og panilklædda veggi eru komnir í paradís.
View ArticleInnlit hjá Rakel Hlín Bergsdóttur
Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi verslunarinnar Snúran sem nýerið var opnuð í Síðumúla 21, býr ásamt fjölskyldu sinni í björtu raðhúsi í Kópavogi. Rakel segir heimilisstílinn mjög skandinavískan en hún...
View ArticleCarrera marmari og sérsmíði í Garðabæ
Hvítar sprautulakkaðar innréttingar með fulningahurðum og marmari mætast í glæsihúsi í Garðabæ.
View ArticleTöfraveggur í minnstu íbúð veraldar
Hvernig ætlar þú að koma öllu fyrir þegar gólfplássið er takmarkað? MKCA hönnuðu íbúð í New York með færanlegum vegg og færanlegu sjónvarpi og rúmi.
View ArticleFermetrinn á 627.000 kr. á Lindargötu
Við Lindargötu í Reykjavík eru komnar íbúðir á sölu í fjölbýlishúsi. Það sem vekur athygli er hvað fasteignaverðið er hátt en í íbúðunum fylgir allt, líka uppþvottavél og ísskápur.
View Article