$ 0 0 Söngvarinn Jon Bon Jovi hefur loksins ná að selja lúxus-þakíbúð sína en íbúðin hefur verið á sölu í um tvö ár. Jovi og eiginkona hans, Dorothea Hurley, borguðu 3,3 milljarða króna fyrir eignina árið 2007.