$ 0 0 Björk Guðmundsdóttir hefur sett sumarbústað sinn á Þingvöllum á sölu. Bústaðinn keypti hún 2002 og stendur hann á besta stað á þessu svæði.