$ 0 0 Leikkonan Julia Roberts hefur sett húsið sitt á Hawaii á sölu. Húsið stendur við ströndina á Kauai og útsýnið úr því er vægast sagt glæsilegt. Ásett verð er fjórir milljarðar króna.