$ 0 0 Við Strandveg í Garðabæ stendur glæsileg 118 fm íbúð í húsi sem byggt var 2004. Íbúðin er á efstu hæð og því mikil lofthæð. Stóru gluggarnir sem prýða íbúðina gera hana óvenjubjarta og huggulega.