$ 0 0 Hönnuðurinn Calvin Klein hefur alltaf verið feiminn við að hleypa ljósmyndurum inn á heimili sín. En nú þegar sumarhús Klein er komið á sölu fyrir tvo milljarða fær almenningur tækifæri til að sjá hversu smart hann er í raun og veru.