$ 0 0 Þrátt fyrir gríðarlegt úrval af glæsilegum lúxushótelum (á landi) um víða veröld eru margir sem vilja taka fríið upp á næsta stig. Hvað er þá betra en að gista í neðansjávarsvítu og borða kvöldverð í glersal innan um fiska og önnur sjávardýr?