Innlit á Akureyri: Útsýnið eins og listaverk
Útsýnið úr þessu glæsilega húsi sem staðsett er á Akureyri er eins og á póstkorti. Úr húsinu er yfirburðarútsýni yfir bæinn og út á Eyjafjörðinn.
View ArticleInnlit: Svona býr Árelía Eydís
Árelía Eydís Guðmundsdóttir dósent við Háskóla Íslands og rithöfundur býr í glæsilegu húsi með útsýni út á Bessastaði.
View ArticleLúxusfrí á hafsbotni
Þrátt fyrir gríðarlegt úrval af glæsilegum lúxushótelum (á landi) um víða veröld eru margir sem vilja taka fríið upp á næsta stig. Hvað er þá betra en að gista í neðansjávarsvítu og borða kvöldverð í...
View ArticleBogadregið í Garðabæ
Við Hæðarbyggð 22 í Garðabæ stendur 319 fermetra einbýlishús sem nú er falt fyrir 97 milljónir króna. Bogadregnar línur og stórar súlur eru einkennandi í húsinu sem inniheldur sex svefnherbergi, þrjár...
View ArticleÞetta er eyjan sem Heidi Klum vill eignast
Fregnir herma að ofurfyrirsætan Heidi Klum sé að íhuga að kaupa sér einkaeyju sem liggur við strendur Connecticut. Ásett verð er 1,5 milljarður króna.
View ArticleHönnunaríbúð með engum innihurðum
Er hægt að hanna íbúð án þess að setja eina einustu innihurð í alla íbúðina? Já, það er hægt og kemur meira að segja fantavel út.
View ArticleHönnunarundur í heimahúsi
Hvað myndir þú gera ef þú ættir þess kost að hafa hluta að stofunni utan dyra eða þannig að þú gætir búið til garð í miðju húsi.
View ArticleÞú svæfir aldrei aftur yfir þig
Þessi bráðsniðuga vekjaraklukka sæi til þess að þú myndir aldrei aftur sofa yfir þig.
View ArticleInnlit á heimili þar sem ekkert var til sparað
Hvað myndir þú gera ef þú fengir algerleag frjálsar hendur þegar kemur að því að búa til fallegt heimili?
View ArticleMarmari og hnota gera þetta geðveikt
Eyjan er klædd með carrera-marmara og skápaveggurinn er úr hnotu og byggður þannig að hann stúki niður rými.
View ArticleArkitekt selur miðbæjarslotið
Arkitektinn Ástríður Magnúsdóttir, sem er sérlegur ráðgjafi á Húsum og híbýlum, hefur sett íbúð sína á sölu.
View ArticleGettu hvaða rokkari á þetta brjálaða hús
Þetta íburðamikla hús er komið á sölu og ásett verð er 1,5 milljarður króna. Húsið er 1000 fermetrar og hefur að geyma sjö svefnherbergi. Goðsagnakenndi rokkarinn...
View ArticleHeimilin gerast ekki fullorðinslegri
Það er auðvelt að ímynda sér að í þessu húsi búi miðaldra hjón með smekk fyrir fíneríi. Heimilið er í Brasilíu en það var hannað af arkitektastofunni Studio Guilherme Torres.
View ArticleHvíti liturinn ræður ríkjum heima hjá Linneu
Verslunareigandinn Linnea Ahle er sænsk og búsett á Íslandi. Linnea rekur verslunina Petit.is en hugmyndina að versluninni fékk hún þegar hún gekk með dóttur sína, Þóru Lóu. Linnea flutti hingað til...
View ArticleStórkostlegt einbýli þar sem svarti liturinn er áberandi
Gólfsíðir gluggar, dökkar innréttingar og svört húsgögn spila vel saman í opnu rými. Hver hlutur á sinn stað og einfaldleikinn er hafður í fyrirrúmi.
View ArticleJohnny Depp vill fá 3,4 milljarða fyrir þorpið
Leikarinn Johnny Depp er þekktur fyrir að vera með frekar ýktan smekk sem sést vel á þeim fasteignum sem hann hefur fjárfest í í gegnum tíðina. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal hefur Depp átt...
View ArticleIKEA ljós vann hönnunarverðlaunin
Loftljósið úr PS línu IKEA hlaut Red Dot hönnunarverðlaunin en fyrrnefnd hönnunarverðlaun er ein virtasta hönnunarsamkeppni heims.
View ArticleSigga og Reykjavík Letterpress með línu hjá IKEA
Nýjasta línan frá IKEA, HEMSMAK, kemur í takmörkuðu upplagi. Það sem er merkilegt við þessa línu, fyrir utan að vera svo girnileg að mann langar til að kaupa allt, er að þrír íslenskir hönnuðir unnu...
View ArticleNáðu loksins að selja fyrir 2,5 milljarða
Leikkonan Sarah Jessica Parker og eiginmaður hennar, Matthew Broderick, hafa nú loksins náð að selja glæsilegt hús sitt sem er á besta stað í New York. Hjónin setti eignina á sölu í fyrra en náðu þá...
View ArticleHúsbíllinn er eins og gleðipilla
Guðbjörg Gissurardóttir hætti ekki fyrr en hún var búin að eignast sinn eigin húsbíl og brosir hringinn þegar hún er undir stýri. Húsbíllinn virkar eins og gleðipilla fyrir hana.
View Article