![Heima hjá Linneu, Gunnari, Þóru Lóu og Nova.]()
Verslunareigandinn Linnea Ahle er sænsk og búsett á Íslandi. Linnea rekur verslunina Petit.is en hugmyndina að versluninni fékk hún þegar hún gekk með dóttur sína, Þóru Lóu. Linnea flutti hingað til lands vegna kærasta síns, Gunnars Þórs Gunnarssonar. Linnea býr nú á fallegu heimili í Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni. Hún hefur innréttað það smekklega og er enn að breyta og bæta.