$ 0 0 Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, hefur sett íbúðina sína í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er 109 fermetrar og stendur við Þúfubarð, en hana má kaupa fyrir 29,5 milljónir.