$ 0 0 Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, hélt nýverið á ný mið og flutti til Beverly Hills. Gerrard splæsti að sjálfsögðu í glæsihýsi á nýja staðnum en hann pungaði út 3,7 milljörðum króna fyrir eignina.