$ 0 0 Það tilheyrir áramótum að horfa um öxl og velta fyrir sér árinu sem leið. Sumir líta lengra og skoða lífið allt. Smartland fór í nostalgíu kasti um pinterest og skoðaði ýmsa muni sem standa nærri hjarta fólks.