$ 0 0 Flugstjórinn Guðlaugur Ingi Sigurðsson og eiginkona hans, Vala Rós Ingvarsdóttir, hafa sett einbýlishúsið sitt á sölu. Húsið stendur við Klapparberg 19 í nágrenni við Elliðaárdalinn og ásett verð er 54,9 milljónir króna.