![Að innan er húsið hannað af Rut Káradóttur.]()
Framkvæmdastjóri Skeljungs, Ingunn Elín Sveinsdóttir, og eiginmaður hennar, Stefán Magnússon, hafa sett glæsilegt hús sitt á sölu. Húsið er afar smekklegt og fallega innréttað en hönnunarhúsgögn og listaverk prýða alla króka og kima hússins. Hönnuðurinn Rut Káradóttir sá um innanhússhönnunina.