![Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir.]()
Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir eða Sæja eins og hún er gjarnan kölluð er snillingur í að búa til notalega og smart stemmningu. Sæja lumar á ótal góðum ráðum hvað varðar litaval og uppröðun í rými. Sæja segir gráa liti vera í tísku og réttu lýsinguna vera mikilvæga.