$ 0 0 Njáll Þórðarson, hljómborðsleikari og vörustjóri hjá Símanum, er að selja íbúðina sína. Ásett verð fyrir íbúðina er 44,9 milljónir. Hún hefur að geyma þrjú rúmgóð svefnherbergi og ekki má gleyma sánaklefanum og ljósabekknum sem er í sameigninni.