$ 0 0 Þetta glæsilega 153 fermetra raðhús við Kaplaskjólsveg í Vesturbænum er komið á sölu. Húsið, sem hefur verið endurnýjað að miklu leiti, var hannað að innan af Rut Káradóttur.