$ 0 0 Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður, er að selja íbúðina sína sem stendur við Strandveg 21 í Garðabæ. Íbúðin er 134,8 fermetrar og ásett verð er 53,9 milljónir króna.