$ 0 0 Við Hjálmakur í Garðabæ stendur afar vel hannað og smart einbýli sem byggt var 2007. Húsið er 322 fm að stærð og hannað af arkitektunum Kristínu Brynju Gunnarsdóttur og Steffan Iwersen hjá Einrúm arkitektastofu.