$ 0 0 Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar þegar tekin verður í notkun glæsileg viðbygging með 43 herbergjum í Art Deco-stíl, ásamt heilsulind og líkamsræktarstöð.