Ilmurinn er hluti af heimilinu
Það færist sífellt í vöxt að fólk noti ýmiskonar ilmgjafa til að hafa góða lykt í híbýlum sínum og skapa þannig notalegt andrúmsloft heimafyrir. Í versluninni Kastaníu er að finna úrval mismunandi...
View Article„Raða húsgögnunum upp við veggina og hafa „dansgólf“ í miðjunni“
Flest langar okkur að eiga fallegt heimili, sem nærir sálina, kætir andann og skapar góða umgjörð utan um samverustundir með vinum og ættingjum. En ekki virðist öllum lagið að innrétta heimilið vel.
View ArticleLumex opnar húsgagnadeild
Það eru spennandi hlutir að gerast hjá Lumex. Verið er að stækka verslunina í Skipholti og innrétta nýja verslun í kjallaranum, Lumex Home. Verður þar að finna húsgögn frá sumum eftirsóttustu hönnuðum...
View ArticleFröken Fix fagnar fimm árum
Fyrir fimm árum stofnaði iðnhönnuðurinn Sesselja Thorberg innanhússhönnunarfyrirtækið Fröken Fix. Sesselja hefur stýrt nokkrum sjónvarpsþáttum tengdum innanhúshönnun og gefið út hönnunarbók en að...
View ArticleStafaparketið að koma sterkt inn
Gráir og hvítir tónar vinsælir í parketinu um þessar mundir. Stórir og breiðir plankar eru í tísku.
View Article98 milljóna hæð við Víðimel
Við Víðimel í Reykjavík stendur glæsileg 210 fm hæð. Húsið sjálft var byggt 1942 en innréttingar hafa verið endurnýjaðar. Kjartan Rafnsson hjá KJ Hönnun sá um að endurhanna íbúðina.
View ArticleSkuggabarinn víkur fyrir Karolínustofu
Nýr kafli hefst í sögu Hótel Borgar þegar tekin verður í notkun glæsileg viðbygging með 43 herbergjum í Art Deco-stíl, ásamt heilsulind og líkamsræktarstöð.
View ArticleKate Moss orðin innanhúshönnuður
Ofurfyrirsætunni Kate Moss er margt til lista lagt, líkt og sjá má á glæsilegu húsi sem hún innréttaði og er nú falt fyrir 2,5 milljónir punda.
View ArticleSjálfstæðisblátt gólfteppi vekur athygli
Hjörtu innréttinga-perverta eiga það til að taka aukaslag þegar þeir rekast á heimili sem gleðja augað. Í þessu heimili í Melbourne í Ástralíu er sko á nægu að taka. Hér er ekkert herbergi, ekkert...
View ArticleHeimilið á að næra þá sem þar búa
Maður á ekki að breyta hegðun sinni svo hún falli að húsnæðinu, heldur á að breyta rýminu svo það þjóni manni sem best, segir Hildur Einarsdóttir rýmishönnuður, sem er óhrædd við að gera stöðugar...
View Article„Þetta var ljótasta íbúð sem ég hafði séð“
Anna Þóra Björnsdóttir hafði aldrei komið inn í ljótari íbúð þegar hún festi kaup á þessari fyrir 17 árum. Með eigin hyggjuviti og smekk hefur hún búið sér og fjölskyldunni fallegt heimili.
View ArticleMagnús Þór Gylfason selur húsið
Magnús Þór Gylfason yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar hefur sett parhús sitt við Einarsnes á sölu. Húsið er afar sjarmerandi.
View ArticleGerðu upp 700 ára gamla hlöðu
Hjón á Bretlandi gerðu upp 700 ára gamla hlöðu sem var að hruni komin. Nú er heimili þeirra metið á 1,25 milljónir punda, enda stórglæsilegt.
View ArticleEyddu nótt heima hjá Harry Potter
Nú getur þú dvalið í leiguíbúð sem er í eigu Harry Potter-stjörnunnar Daniels Radcliffes, það er að segja ef þú hefur efni á að punga út tveimur og hálfri milljón króna í leigu á mánuði.
View ArticleThelma B. hannaði í Smáraflöt
Innanhússarkitektinn Thelma B. Friðriksdóttir hannaði innréttingar í þetta glæsilega hús sem stendur við Smáraflöt í Garðabæ.
View ArticleInnlit hjá Þórunni Pálsdóttur
Í síðustu viku skoðuðum við fataherbergi Þórunnar Pálsdóttur, verkfræðings og fasteignasala, en nú er komið að því að kíkja á heimilið í heild sinni.
View ArticleÆskuheimili hertogaynjunnar til sölu
Æskuheimili Camillu, hertogaynjunnar af Cornwall hefur verið sett á sölu. Húsið, sem staðsett er í Plumton, er gríðarstórt, en þar er að finna sjö svefnherbergi, sundlaug, tennisvöll og aldingarð.
View ArticleÆskuheimili Angelinu Jolie sett á markað
Jolie bjó í húsinu ásamt móður sinni Marcheline Bertrand og bróður sínum, James Haven, eftir að upp úr hjónabandi foreldra hennar slitnaði.
View Article„Seventís-höll“ á Seltjarnarnesi
Við Lindarbraut á Seltjarnarnesi stendur 234 fm einbýli sem byggt var 1971. Húsið er einstakt af því leitinu til að það er ekki búið að eyðileggja neitt heldur fær hinn hreini „seventís-stíll“ að...
View ArticleNæntís-áhrif í Drápuhlíð - MYNDIR
Við Drápuhlíð í Reykjavík stendur 115 fm íbúð sem er ákaflega björt og fögur. Búið er að skipta um eldhús og baðherbergi og er hvíti liturinn áberandi. Það sem er sjarmerandi við íbúðina, fyrir utan...
View Article