$ 0 0 Nú getur þú dvalið í leiguíbúð sem er í eigu Harry Potter-stjörnunnar Daniels Radcliffes, það er að segja ef þú hefur efni á að punga út tveimur og hálfri milljón króna í leigu á mánuði.