$ 0 0 Æskuheimili Camillu, hertogaynjunnar af Cornwall hefur verið sett á sölu. Húsið, sem staðsett er í Plumton, er gríðarstórt, en þar er að finna sjö svefnherbergi, sundlaug, tennisvöll og aldingarð.