$ 0 0 Við Lindarbraut á Seltjarnarnesi stendur 234 fm einbýli sem byggt var 1971. Húsið er einstakt af því leitinu til að það er ekki búið að eyðileggja neitt heldur fær hinn hreini „seventís-stíll“ að njóta sín.